Boð / Relay 2024
10 rása vídeó
Brot úr sýningatexta eftir Agnesi Ársællsdóttur:
Linsa nam blys við Landeyjarsand sem ferðaðist frá ströndu og upp til róta Hofsjökuls. Fimm ljós mynduðu 150 km sjónlínu sem teygðist tinda á milli og hurfu stuttu eftir að þau birtust. Merkin glömpuðu á yfirborði Þjórsár sem hlykkjaðist um hnit og örnefni, frá upptökum að ósum, öfuga leið til baka. Tvær samsíða línur sem þveruðu landið hálft.
10 channel video
From exhibition text by Agnes Ársællsdóttir:
A lens detected a flare at Landeyjarsandur that travelled from the coast to the roots of Hofsjökull. Five lights formed a 150 km line of sight that stretched from peak to peak and vanished shortly after they appear. The signals gleamed on the surface of Þjórsá river, that meandered along topologies and placenames, in an opposing direction, from source to delta. Two parallel lines which crossed half the land.
Exhibition photographed by Gunnar Sverrisson.
Kort af blys-stöðvum.
1:100000
Map of flare locations.
1:100000
Aðsend mynd frá Eystra-Geldingaholti tekin af Axel Árnasyni Njarðvík og Sigþrúði Jónsdóttur.