Heliotrope dagbók
Skúlptúr á sýningunni Loftlína í Kling & Bang.
Gler, silfur, stál, tré, kíkir.
Heliotrope stendur á Arnarhamri (64.2368454, -21.7528898) og endurkastar sólskini frá birtingu að sólsetri. Honum er haldið við með reglulegum heimsóknum á meðan á sýningu stendur.
Í sýningarrýminu var kíkir sem var beint að Skúlptúrnum og skráningarblað þar sem ferðir að skúlptúrnum voru skráðar.
A sculpture installed for the show Loftlína at Kling & Bang.
Glass, silver, steel, wood, telescope.
The Heliotrope sits on Arnarhamar (64.2368454, -21.7528898) and reflects the sun from sunrise to sunset. It is maintained with regular visits during the duration of the exhibition.
In the gallery there was a telescope pointed towards the sculpture and log tracking visits and repairs.
Uppsetning / Installation
15.2.2025.
Signed: HTG, SH, Ásdís.
Heimsók 1 / Visit 1
24.2.25
Múrboltar styttir og pússaðir.
Bolts shortened and polished.
Signed: HTG, Palli, Dagrún, Óskar, Viðar, Hilmir, Vera og Siggi.
Heimsók 2 / Visit 2
27.2.25
Ís skafaður af gleri.
Ice brushed of glass.
Signed: HTG.
Heimsókn 3 / Visit 3
6.3.25
Þrífótur skemmdur eftir óveður, sést ekki á gleri. Heliotrope tekin niður fyrir viðgerð.
Tripod damaged after bad weather, leg missing, glass untouched. Heliotrope taken down for repairs.
Signed: Hilmir, HTG.
Heimsókn 4 / Visit 4
10.3.25
Heliotrope komið fyrir á Arnarhamri eftir viðgerð.
Heliotrope placed on Arnarhamar after repair.
Signed: HTG, Hilmir.
Heimsókn 5 / Visit 5
16.3.25
Allt á sínum stað. Sáum rjúpur og ref.
Everything in it’s right place. Spotted some ptarmigans and a fox.
Signed: HTG, Hilmir.
Rjúpur, refur og vatnsflaska.
Ptarmigans, fox and a water bottle.
Heimsókn 6 / Visit 6
22.3.25
Heliotrope var beint í aðra átt til að spegla sólskin betur. Sólbjört Vera fygldist með frá Kling & Bang. Fótur sem fauk af þrífæti fannst á fjallinu.
Heliotrope was pointed in a different direction to capture sunlight better. Sólbjört Vera watched from Kling & Bang. Tripod leg that blew away was found on the mountain.
Signed: Tumi, Þórunn Dís.