Heliotrope  2024




Skúlptúr á sýningunni Loftlína í Kling & Bang.
Gler, silfur, stál, tré, kíkir.

Heliotrope stendur á Arnarhamri (64.2368454, -21.7528898) og endurkastar sólskini frá birtingu að sólsetri. Honum er haldið við með reglulegum heimsóknum á meðan á sýningu stendur.
Í sýningarrýminu var kíkir sem var beint að Skúlptúrnum og skráningarblað þar sem ferðir að skúlptúrnum voru skráðar.


A sculpture installed for the show Loftlína at Kling & Bang.
Glass, silver, steel, wood, telescope.

The Heliotrope sits on Arnarhamar (64.2368454, -21.7528898) and reflects the sun from sunrise to sunset. It is maintained with regular visits during the duration of the exhibition. In the gallery there was a telescope pointed towards the sculpture and log tracking visits and repairs.












Skráningarblað. Sjá: Heliotrope dagbók